Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni er myndlist barna frá leikskólum í Reggio Emilia og leikskólanum Marbakka. "Barn hefur 100 mál en er svipt 99..." er heiti ljóðs eftir Loris Malaguzzi. Loris Malaguzzi var í yfir 25 ár umsjónarmaður barnaheimila (0-3 ára) og forskóla (3-6 ára) í borginni Reggio Emilia á Norður-Ítalíu en þar mótaði hann með samstarfsmönnum sínum nýja uppeldisstefnu sem hefur það að meginmarkmiði að hvetja börnin til þess að nota öll skilningarvit sín, málin sín 100..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Umfjöllun fjölmiðla
Boðskort
Sýningarskrá JPG