Kjarvalsstaðir
-
Blik-smiðja er fjölskylduvæn og fræðandi listsmiðja í Norðursal sem sett er upp í tengslum við sýninguna Blik. Þar er hægt að spreyta sig á skemmtilegum verkefnum, sem tengjast bliklist, sjónblekkingum og vísindum..