Hafnarhús
-
Nýverið hlaut Listasafni Reykjavíkur ómetanleg gjöf grafíkverka frá austurríska listamanninum Christian Ludwig Attersee og galleríista hans og samlanda Ernst Hilger. Gjöfin samanstendur af 63 verkum sem unnin eru á árunum 1970 – 2010 og er hluti þeirra á sýningunni. Í fyrstu minnir myndmál í verkum Attersee á samklipp eða popplist, en með súrrealískri frásagnaraðferð.
Verkin eru í senn fígúratív og full af kímni og oft með erótísku ívafi..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarstjóri/-ar
Danielle Kvaran
Listamenn
Boðskort