Veldu ár
Arvid Pettersen
Sýningin er verk Arvid Pettersen. Málverk Arvids Pettersen má rekja til sögulegra aðstæðna í norskri list. Það er að segja til norska afbrigðisins af síðempressjónisma. Fleiri ungir myndlistarmenn hófu einnig feril sinn á norska afbrigðinu af síðimpressjónískri myndlist, sem sett hefur svip sin á norska málaralist frá lokum 19. aldar til 1960. Afstaða Arvids Pettersen til þessarar hefðar einkennist ekki á trausti á gildi hennar. Hann er tortryggnari á hana, eða hefur öllu heldur fyrirvara, en hann nýtir sér samt sem áður myndefni hennar og stílbrögð.







Smelltu á myndirnar til að skoða fleiri myndir á Instagram og póstaðu þínum eigin með því að merkja þær með #myllumerki sýningarinnar.
Mundu að fylgja Listasafni Reykjavíkur á @reykjavikartmuseum.