Kjarvalsstaðir
-
Yfilitssýning á verkum Alcopley, 304 verk. Málverk, teikningar, vatnslitamyndir, steinprent og bækur. Lítið land þarfnast stórlyndra vina.
Alcopley er án efa einn þeirra og í meir en þrjátíu ár hafa tengsl hans, persónuleg og starfsleg, við Ísland verið náin. Sem vísindamaður hefur hann uppörvað hérlenda starfsbræður sína og meðan eiginkona hans, Nína Tryggvadóttir, var á lífi var heimili þeirra í Reykjavík og New York, mörgum Íslendingum griðastaður. Fyrir Íslendinga hefur persónuleiki og gjafmildi Alcopleys ef til vill skyggt á þá staðreynd að um langt skeið hefur hann verið í hópi fremstu myndlistarmanna í Bandaríkjunum, þótt ekki hafi hann haft eins hátt og sumir félagar hans..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Sýningarstjóri/-ar
Aðalsteinn Ingólfsson, Jóhannes Jóhannesson, Guðmundur Benediktsson, Þorvaldur Skúlason
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Boðskort
Sýningarskrá JPG