Aðal­björg Jóns­dóttir

Aðalbjörg Jónsdóttir

Aðalbjörg Jónsdóttir

Kjarvalsstaðir

-

Aðalbjörg Jónsdóttir hefur um langt árabil unnið við kjólasaum. Íslenska ullin er efni sem hún kynntist í uppvexti sínum norður á Ströndum. Síðastliðin fimm til sex ár hefur Aðalbjörg svo til eingöngu helgað sig því að prjóna og skapa kjóla úr íslensku ullinni.

Þessir kjólar hafa vakið verðskuldaða athygli bæði innanlands og utan á ýmsum sýningum, sem of langt mál væri upp að telja..

Ítarefni