Vetrarfrí grunnskólanna

Allt fríið verða leikir og þrautir í boði í móttökum safnanna sem börn geta leyst með hjálp fullorðinna í sýningarsölum. Frítt inn fyrir fullorðna í fylgd með börnum.

5 ungir mynd­list­ar­menn

5 ungir myndlistarmenn

5 ungir myndlistarmenn

Kjarvalsstaðir

01.12.1984-16.12.1984

Sýningin er verk 5 ungra listamanna. Sýningin stendur yfir 1. til 24.

desember. Þessir 5 ungu listamenn eru Steingrímur Þorvaldsson, Magnús V. Guðlaugsson, Stefán Axel, Ómar Skúlason og Pétur Stefánsson..