Kjarvalsstaðir
-
Á sýningunni eru 99 verk 12 breskra málara. Lögð er áhersla á að kynna unga og efnilega breska listamenn í mörgum greinum myndlistar. Verkin fjalla um togstreituna á milli hins tvívíða og þrívíða, ljóss og myrkurs, tilfinninga og rökvísi og höndluð með breskum skilningi á gildi ljóðrænnar innlifunar..
Umfjöllun fjölmiðla PDF
Sýningarskrá
Sýningarstjóri/-ar
Aðalsteinn Ingólfsson, Sue Grayson, Colin Cina, Magnús Tómasson, Gunnar Valdimarsson
Umfjöllun fjölmiðla
Listamenn
Sýningarskrá JPG