Sala­leiga

Hafnarhús - portið

Hægt er að leigja fjölbreytt rými í safnhúsum Listasafns Reykjavíkur fyrir veislur og viðburði.

Safnhús Listasafns Reykjavíkur eru á þremur stöðum – í Hafnarhúsi, á Kjarvalsstöðum og Ásmundarsafni.

Almennt er útleigu ætlað að fara fram utan opnunartíma safnsins, nema þegar um lokaða fundi er að ræða.

Gjaldskrá: Verð (með vsk):

Hafnarhús:

Dagleiga á fjölnotarými hálfur dagur 77.600 kr.

Dagleiga á fjölnotarými heill dagur 109.300 kr.

Kvöldleiga á fjölnotarými 0-4 klst. 154.800 kr.

Kvöldleiga á fjölnotarými 4+ klst. 185.800 kr.

Kvöldleiga á porti 0-4 * 586.900 kr.

Kvöldleiga á porti 4+* 705.200 kr.

*Upphæð með VSK, leiga á tjaldi og þrif er innifalið í leiguverði.

Kjarvalsstaðir:

Dagleiga fundarsalur hálfur dagur 53.500 kr.

Dagleiga fundarsalur heill dagur 83.600 kr.

Kvöldleiga fundarsalur hálfur dagur 114.700 kr.

Kvöldleiga almennt rými 0-4 klst. 258.000 kr.

Kvöldleiga almennt rými 4+ tímar 390.050 kr.

Ásmundarsafn:

Kvöldleiga almennt rými 0-4 tímar 233.900 kr.

Kvöldleiga almenn rými 4+ tímar 298.400 kr.

Fyrir bókanir og nánari upplýsingar sendið póst á listasafn@reykjavik.is eða hringið í síma 411 6400.

Hafnarhús Salaleiga

Hafnarhús

Sjá meira
Kjarvalsstaðir Salaleiga

Kjarvalsstaðir

Sjá meira
Ásmundarsafn salaleiga

Ásmundarsafn

Sjá meira