Dýrfinna Benita Basalan

111

Breidd:

70 cm

Hæð:

100 cm

Flokkur:

Teikning

Ár:

2023

Dýrfinna Benita Basalan (f. 1992) er fædd og uppalin á Íslandi. Árið 2018 útskrifaðist hún frá Gerrit Rietveld Academie með B.A. gráðu í myndlist og hönnun. Hún dregur myndheim sinn ýmist úr jaðar menningu, manga, hinsegin menningu og persónulegri reynslu sinni sem blandaður einstaklingur. Dýrfinna er einn af þremur meðlimum Lucky 3 hópsins ásamt Melanie Ubaldo og Darren Mark sem vann hvatningarverðlaun myndlistarráðs 2022.