Hildur Bjarna­dóttir

póli­tík, vinátta og samvinna finnast á svæðinu

Önnur verk

Breidd:

33 cm

Hæð:

40 cm

Flokkur:

Textíll

Ár:

2014

Hildur safnar íslenskum jurtunum, sýður þær niður og notar litarefnið sem verður til við suðuna til að lita þráð. Samhliða þessu litar hún annan þráð með akrýllit. Hildur byggir síðan upp flöt frá grunni með því að vefa saman þessa lituðu þræði þannig að „myndin” og flötur málverksins verða eitt og hið sama.