Jóhannes S. Kjarval

Esja 10. febrúar 1959

Málverk

Breidd:

120 cm

Hæð:

103 cm

Flokkur:

Málverk

Ár:

1959

Hlíðar Esjunnar urðu Kjarval uppspretta nýrrar myndaraðar við lok 6. áratugarins. Verkið er málað 10. febrúar 1959 og er vetrarmynd á mörkum þess að vera skýr lýsing á myndefninu og huglæg, óhlutbundin túlkun listamannsins.