Magnús Pálsson

Stærð­fræði

Þrívíð verk

Breidd:

65 cm

Hæð:

950 cm

Flokkur:

Skúlptúr

Ár:

1976

Í gipsverkum sínum var Magnús á tímabili upptekinn af því sem hann kallaði pósitíft og negatíft rými og sambandinu þar á milli. Þetta var mjög áberandi í seríunni Stærðfræði. Gifsafsteypur af stærðfræðilegum jöfnum, sem eru krotaðar í sand, eru notaðar sem mót fyrir enn aðrar gifsafsteypur, sem eru líka notaðar sem mót. Afsteypunum er síðan raðað saman með spegilmyndum sínum.