Jóhann Eyfells

Singul­aricity

Þrívíð verk

Breidd:

122 cm

Hæð:

229 cm

Flokkur:

Skúlptúr

Ár:

1981

Tengist afstæðiskenningu Einsteins og nær eingöngu utan um raunveruleika efnisins og er þannig takmarkað og byggir á þekkingu sem endar í öngstræti. "Singularicity" lýtur að heimi andans og nær því út fyrir efnisheiminn og snýr að raunveruleika sem ekki hefur neinn endanlegan sannleika eða útkomu en opnar á vídd inn í nýja sköpun. Jóhann vill opna mannkyninu glugga inn í ástand eilífðarinnar sem byggir á þögn, kyrrð og myrkri