Erla Haralds­dóttir

Gang­urinn í Pszczyna höll­inni

Málverk

Breidd:

90 cm

Hæð:

200 cm

Flokkur:

Málverk

Ár:

2014

Þegar Erla málar verk fylgir hún fyrirfram mótaðri aðferðafræði og leikreglum. Hún leitar til fólks í kringum sig og falast eftir fyrirmælum, hugmyndum og verkefnum sem hún síðan uppfyllir eftir þar til gerðu ferli. Stundum einsetur hún sér að fylgja eigin fyrirmælum sem hún setur saman nánast af handahófi. Hún leitast síðan við að mála sem raunsannasta mynd með öllum þeim tæknilegu og fagurfræðilegu aðferðum sem henni eru tamar.