Davíð Örn Hall­dórsson

Some Candy Crus­hing

Málverk

Breidd:

71 cm

Hæð:

39 cm

Flokkur:

Málverk

Ár:

2016

Verk Davíðs byggjast yfirleitt á atburðum úr hversdagslífinu. Þau eru persónuleg úrvinnsla úr umvherfi hans sem hann varpar fram í myndmáli sem vísar í teiknimyndir, graffiti, list, popplist og vestræna listasögu. Bakgrunnur Davíðs í grafík er einnig sjáanlegur í verkum hans sem efnislegur grunnur sem hann byggir list sína á.