Flokkur:
Innsetning
Ár:
1999
Björk segir tilvistarlegar hugleiðingar og mannlegt eðli að öllu jöfnu vera drifkraftinn að listrænni vinnu sinni. Um verkið Fráhvarf segir Björk: „Við gerð verksins var ég mikið að hugsa um nærveru og brotakennda upplifun sjálfsins. Allt virðist í föstum skorðum en á sama tíma fljótandi, það sem sést á yfirborðinu er tengt því sem undir er en skil eru á milli svo tengslin eru rofin en á sama tíma ein heild.