Flokkur:
Fjöltækni
Ár:
2004
Í myndbandsverkinu er vera skorin upp og svart slím fjarlægt úr henni. Á miðöldum trúðu menn því að líkaminn framleiddi svart gall sem réði andlegri heilsu og mátti það ekki fyrirfinnast í of miklum mæli. Á forngrísku mynda orðin „svart“ og „gall“ [melancholia] bókstaflega hugtakið þunglyndi.