Heimir Björg­úlfsson

Sérkennileg krist­als­kennd

Málverk

Breidd:

152 cm

Hæð:

152 cm

Flokkur:

Málverk

Ár:

2008

Heimir er búsettur í Los Angeles í Bandaríkjunum. Í málverkinu sjást brot af hversdagslegu umhverfi stórborgarinnar, hús, raflínur, skurðir og útkrotaðir húsveggir. Á málverkinu sjálfu eru einnig ummerki veggjakrots. Þá eru alls kyns kristallar og steindir svífandi yfir myndfletinum ásamt marglitum geislum. Samspil þessara ólíku þátta skapar óreiðukennda og marglaga mynd sem gaman er að týna sér í.