Ásmundur Sveinsson

Andar­dráttur á glugga

Hæð:

75 cm

Flokkur:

Skúlptúr

Ár:

1967

Með þessu verki leitar Ásmundur til barnæsku sinnar. Myndin á rætur að rekja til gammallar þulu sem kveðin var yfir honum þegar hann var barn og átti að fara að sofa: Við skulum ekki hafa hátt. / Hér er margt að ugga. / Eg hef heyrt í alla nátt / andardrátt á glugga.