Baldur Geir Bragason

Ruggu­stóll

Þrívíð verk

Flokkur:

Skúlptúr

Ár:

2007

Ruggustóll Baldurs er búinn til úr sama efniviði og málverk, máluðum striga og rammaefni. Hann er í raun þrívítt málverk komið úr á mitt gólf. En ruggustóllinn er fastur í kyrrstöðu, hann getur ekki ruggað fram og tilbaka. Eins og mynd í málverki stendur tíminn í verkinu kyrr.