Ragna Róberts­dóttir

Hekla 117 kg 2004 / Hekla 9,495 kg

Þrívíð verk

Breidd:

197.5 cm

Hæð:

180 cm

Flokkur:

Skúlptúr

Ár:

2004/2021

Allt umhverfis Heklu er hraun og vikur í ómældu magni. Ragna Róbertsdóttir hefur sérhæft sig í því að nota þennan náttúrulega efnivið í listsköpun sinni. Hún safnar efninu, þvær það, sigtar, flokkar og nýtir með ýmsum hætti beint í verkin. Hér myndar hún sjóndeildarhring með gosefninu, eins konar landslag í sjálfu sér.