Þórdís Erla Zoëga

Sjón­armið

Flokkur:

Annað

Ár:

2023

Verkið Sjónarmið samanstendur af hringlaga hálfgegnsæjum spegli, hringlaga mottu og hringlaga kollum. Hvert hringform margfaldast í gegnum spegilinn. Verkið byggist á sjónarhorni áhorfandans þegar hann miðjusetur sig með spegilmynd sinni. Þegar tveir mætast í miðju spegilsins falla líkamar þeirra saman í einn svo að ný spegilmynd myndast.