Sigrún Gyða Sveins­dóttir

Ég vil að þú teiknir mig eins og eina af frönsku stúlk­unum þínum

Önnur verk

Flokkur:

Fjöltækni

Ár:

2019

Myndbandið sýnir konur sem er stillt upp í svörtu rými þar sem þær ýmist sitja eða liggja og mynda uppstillingu ólíkra naktra líkama. Í skauti sér hafa þær varir sem syngja þrjú karlakórslög sungin af kvennakór.