
Breidd:
26 cm
Hæð:
58 cm
Flokkur:
Skúlptúr
Ár:
Án ártals
Óskar Halldórsson (1894-1953) útgerðarmaður og einn mesti síldarsaltari landsins í áratugi en hann hóf starfsemi sína á Siglufirði árið 1917 til ársins 1950. Tæpum tveimur áratugum síðar kom út bókin Guðsgjafarþula eftir Halldór Laxness. Nóbelsskáldið sagðist aldrei hafa farið í launkofa með það að hann hafði Óskar „til fyrirmyndar“ þegar hann sauð samanaðalpersónuna, Íslandsbersa.