Bjarni H. Þórar­insson

Skák­benda

Teikningar

Breidd:

29 cm

Hæð:

41.5 cm

Flokkur:

Teikning

Ár:

2008

Verk Bjarna, einkum teikningar og ljósmyndaverk, byggjast á ólíkum kerfum. Í myndaröðinni Skákbendur beinir listamaðurinn sjónum að skáklistinni og því kerfi sem þar um ræðir. Serían samanstendur í heild sinni af ólíkum teikningum sem hver lýsir einni skák. Hver teikning sýnir reiti skákborðsins og er hreyfingu skákmanna lýst með teikningu og texta sem flæða um yfirborðið. Skákirnar í verkum Bjarna eru þekktar úr sögu íþróttarinnar. Þar koma við sögu þekktir skákmenn eins og Bobby Fischer, Alexander Alekhine og José Raúl Capablanca.