Eyjólfur Einarsson

Ráðgáta vegarins

Málverk

Breidd:

130 cm

Hæð:

130 cm

Flokkur:

Málverk

Ár:

2003

Í safni Listasafns Reykjavíkur eru nokkur málverk eftir Eyjólf Einarsson. Mörg verka hans birta óræðan en þó hlutbundinn heim á mörkum draums og veruleika. Strengjabrúður, skip, hringekjur og turnbyggingar koma þar fyrir endurtekið.