Katrín Elvars­dóttir

Bananaplanta á Shamian eyju

Ljósmyndaverk

Breidd:

57 cm

Hæð:

86 cm

Flokkur:

Ljósmyndun

Ár:

2019

Myndirnar tvær eru af því sama, bananaplöntu undir berum himni í Kína. Sú minni er í náttúrulegum litum en í þeirri stærri er litunum snúið við í andhverfu sína. Þar virkar myndin enn meira framandi og undarleg. Það minnir á að bananar eru framandi ávextir sem vaxa í öðru loftslagi en hér á landi. Samt er hægt að kaupa banana úti í búð allt árið um kring.