Helena Margrét Jóns­dóttir

Alveg eins og alvöru ósk

Breidd:

60 cm

Hæð:

60 cm

Flokkur:

Málverk

Ár:

2023

Helena Margrét vinnur með sígilda eiginleika málverksins að líkja eftir hinum sýnilega veruleika. Hugmyndir hennar birtast í eins konar töfra-raunsæi á striga þar sem hún málar fyrirbæri af mikilli nákvæmni sem hún finnur ýmist í umhverfinu eða hinum starfræna heimi. Helena Margrét Jónsdóttir (f.1996) útskrifaðist með BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2019 eftir að hafa stundað nám í myndlist við Konunglega Listaháskólann í Haag í Hollandi og Myndlistarskólann í Reykjavík. Nýlegar einkasýningar Helenu má telja Liquida (2021) í Plan X Art Gallery í Mílanó og Þú getur ekki fest þig í þínum eigin vef (2022) í Ásmundarsalur. Helena tók einnig þátt í samsýningunni Allt sem sýnist – Raunveruleiki á striga á Kjarvalsstöðum 2020.