Einar G. Bald­vinsson

Frá höfn­inni

Breidd:

85 cm

Hæð:

70 cm

Flokkur:

Málverk

Ár:

1982

Einar lærði myndlist í Myndlista- og handíðaskóla Íslands á árunum 1942-1945 og í Kunstakademiet í Kaupmannahöfn 1946-1950. Hann starfaði sem listmálari í Reykjavík og kenndi einnig teikningu í skólum. Einar fór í námsferðir til Frakklands, Ítalíu, Hollands, Belgíu, Noregs, Grikklands og Svíþjóðar. Hann hélt fjölda málverkasýninga og tók einnig þátt í samsýningum Félags íslenskra myndlistarmanna. Hann hélt sína fyrstu einkasýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins árið 1958. Einar hlaut starfslaun listamanna árið 1983.