Hafsteinn Aust­mann

Hljóð­bylgja (Vatnaflautan)

Breidd:

180 cm

Hæð:

320 cm

Flokkur:

Skúlptúr

Ár:

2000

Verkið er staðsett á horni Ármúla og Síðumúla. Verkið var fyrst hluti af sýningunni List í orkustöðvum við Ljósafossvirkjun sumarið 2000. Það nefndist þá Vatnaflautan og sýnir frístandandi stálplötu sem hverfist um sjálfa sig að ofanverðu. Á 20 ára afmæli Fjölbrautaskólans við Ármúla árið 2001 var verkið afhjúpað við skólann og nafninu breytt í Hljóðbylgja.