Katrín Inga Jóns­dóttir Hjör­dís­ar­dóttir

List er okkar eina von!

Flokkur:

Ljósmyndun

Ár:

2019

Þríleikur ljósmynda sem skrásetja gjörning úr verkinu Altari, innsetningu sem vísar til hofs eða trúarlegs rýmis. Tileinkað Carolee Schneemann og Erró, Eye Body: 36 Transformative Actions for Camera, 1963.