Steinunn Þórar­ins­dóttir

Köllun

Breidd:

47 cm

Hæð:

165 cm

Flokkur:

Skúlptúr

Ár:

2000

Verkið er staðsett við Kaþólsku kirkjuna á Landakotstúni. Verk Steinunnar er minnisvarði um kærleiksríkt starf St. Jósefssystra sem störfuðu á Íslandi í meira en eina öld. Verkið er mynd af konu, gert uìr pottjaìrni og gleri, og segir Steinunn grunnhugmyndina þaì að signingin, sem seì sterkt taìkn iì kaþoìlskunni, gangi gegnum verkið. Gler myndar kross sem nær iì gegnum verkið og þannig getur soìlin skinið gegnum glerið og minnt aì þaì birtu sem listakonan segir að hafi einkennt störf systranna. Einnig segist Steinunn hafa leitast við að hafa verkið hoìgvært og laìtlaust eins og störf þeirra hafi jafnan verið.