Hreinn Frið­finnsson

Mynd af mynd­höggvara sem högg­mynd (III)

Önnur verk

Flokkur:

Fjöltækni

Ár:

2014

Í myndbandsverki Hreins má sjá listamanninn Kristinn E. Hrafnsson hoppa á trampólíni. Hreinn hefur mjög gaman af því að skapa verk sem sýna með óvæntum hætti ýmsa eðlisfræðilega virkni og náttúrulögmál. Hér er hann til dæmis að skoða þyngdaraflið sem heldur okkur á jörðunni.