Ásmundur Sveinsson

Tröll­kona

Þrívíð verk

Breidd:

46 cm

Hæð:

60 cm

Flokkur:

Skúlptúr

Ár:

1946

Tröllkonuna gerði Ásmundur árið 1948, fyrst í steinsteypu og hrafntinnu. Myndin var síðan stækkuð árið 1975. Eitt eintak af Tröllkonunni var sett upp í Vestmannaeyjum sama ár. Tröllkonan á sér litla sem enga samsvörun í raunveruleikanum. Þetta er fremur hugsýn listamannsins með skírskotun til náttúrunnar. Tröllkonan er fjall, klettur og hellar.