Björg Þorsteins­dóttir

Svefn­borg II

Breidd:

49 cm

Hæð:

64 cm

Flokkur:

Grafík

Ár:

1977-78

Björg var þekktur listmálari og grafíklistamaður. Hún stundaði mynd­list­ar­nám m.a. við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, Aka­demie der bild­end­en Kün­ste í Stutt­g­art, École Nationale Supérieure des Beaux Arts og við hið þekkta graf­ík­verk­stæði Atelier 17 í Par­ís. Hún hélt yfir 30 einka­sýn­ing­ar og tók þátt í fjölmörg­um sam­sýn­ing­um á Íslandi og víða um heim. Verk eftir hana eru í eigu opinberra safna og einkasafna hérlendis og erlendis.