Ásgrímur Jónsson

Frá Þing­völlum, Hrafna­björg

Málverk

Breidd:

65 cm

Hæð:

98 cm

Flokkur:

Málverk

Ár:

1955

Ásgrímur Jónsson er einn frumkvöðull íslenskrar myndlistar. Merkasta framlag hans eru landslags- og þjóðsagnamyndir þar sem túlkun birtunnar í náttúrunni er helsta viðfangsefnið. Í mörgum verkum hans gætir impressjónískra áhrifa.