Bragi Ásgeirsson

Erró

Málverk

Breidd:

14 cm

Hæð:

22 cm

Flokkur:

Teikning

Ár:

1952-3

Bragi Ásgeirsson var fjölhæfur myndlistarmaður sem afkastaði miklu á ferli sínum. Hann aflaði sér yfirgripsmikillar menntunar í myndlistinni og nam í mörgum löndum. Myndlist hans er víðfeðm en þar má nefna teikningar, fígúratíf grafík, upphleypt popplistaverk og abstrakt málverk. Enginn einn listamaður fremur en annar hafði afgerandi áhrif á myndlist Braga en þó eru ákveðnir málarar sem Bragi hafði meiri mætur á en öðrum. Þar má nefna listamenn eins og Picasso, Munch, Jón Stefánsson, Modigliani, Matisse og Hammershøi.