Bryn­hildur Þorgeirs­dóttir

Án titils

Þrívíð verk

Breidd:

25 cm

Hæð:

183 cm

Flokkur:

Skúlptúr

Ár:

1988

Verk Brynhildar virðast eins og hluti af náttúrunni og náttúran hluti af þeim. Hún færir ýmis náttúrufyrirbrigði í form sem ber sterk höfundareinkenni hennar. Hið fíngerða, mjúka og smáa nýtur sín til jafns við það sem er efnismikið, gróft og þungt.