Arnar Ásgeirsson

Ör

Breidd:

100 cm

Hæð:

300 cm

Flokkur:

Skúlptúr

Ár:

2021

Í Goðahverfinu er að finna listaverk gerð af Arnari Ásgeirssyni, hugsuð sem kennileiti fyrir hverfið. Þar er að finna mistiltein í formi örvar sem banaði Baldri, alsjáandi auga Óðins og veggmynd alsetta táknmyndum allra goðanna úr hverfinu. Frekari upplýsingar um verkin og staðsetningar er að finna í smáforriti Listasafns Reykjavíkur um útilistaverk „Reykjavik Art Walk“