Eggert Magnússon

Selfrið­unar drottn­ingin

Breidd:

74 cm

Hæð:

50 cm

Flokkur:

Málverk

Ár:

1997

Eggert Magnússon (1915-2010) var sjálfmenntaður listamaður og einn af þekktustu naívistum þjóðarinnar. Hann hóf að mála myndir upp úr 1960 samhliða sjómennsku en hann stundaði bæði veiðar við Græn­land og strend­ur Gamb­íu í Afr­íku. Mynd­efni sín sótti Eggert gjarn­an til þeirra fram­andi slóða sem hann hafði heim­sótt, minningarbrot eða fréttnæma viðburði.