Sigurrós G. Björns­dóttir

Sigurrós G. Björnsdóttir

Sigurrós G. Björnsdóttir (f. 1991) býr og starfar í Antwerpen. Hún lauk meistaranámi í myndlist frá Royal Academy of Fine Arts Antwerp árið 2021 og BA námi í vöruhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2017. Sigurrós vinnur myndlist sína í blandaða miðla, en þó undanfarið með áherslu á skúlptúra og lágmyndir. Hún blandar eigin reynsluheimi, áhrifum frá nærumhverfi sínu og skáldskap og miðlar með þeim ólíkum frásögnum. Sigurrós hefur sýnt verk sín í Belgíu, Íslandi, Hollandi og Þýskalandi.

Sýningar

Hendi næst

Skoða