Iceland Crucible
Sýning
Í salarkynnum Kjarvalsstaða eru sýndar um 330 ljósmyndir af 170 íslenskum listamönnum úr öllum greinum eftir heimskunnan ljósmyndara, Vladimir Sichov
Sveinn Björnsson
Sýning
Á sýningunni eru 56 verk eftir Svein Björnsson. Sýningin stendur yfir frá 2. til 17.
Hafsteinn Austmann
Sýning
66 vatnslita-, olíu- og akrýlverk frá árunum 1954-1984. Hafsteinn hefur hin síðari ár jöfnum höndum unnið með vatnslitum, akrýllitum og olíulitum. Ha
Eydís Lúðvíksdóttir
Sýning
Á sýningunni eru 47 verk máluð á postulín eftir Eydísi Lúðvíksdóttur. Sýning Eydísar á Kjarvalsstöðum er fyrsta einkasýning hennar og mun Eydís sýna
Fjórir myndlistarmenn (nr.1)
Sýning
Á sýningunni eru verk 4 listamanna sem sýna 65 verk í vestursal, austursal og vesturforsal. Listamennirnir eru Ívar Valgarðsson, Rúna (Guðrún Þorkels
Páll Guðmundsson: Höggmyndasýning
Sýning
23 höggmyndir úr steini. Myndirnar eru allar nema ein höggnar í rautt og blátt grjót, en það finnst í Bæjargilinu á Húsafelli. Það er ekki nýjung að
Norræni textílþríæringurinn.
Sýning
Samnorræn textílsýning. Meðal sýnenda er Þórdís Sigurðardóttir sem er fædd 1950 og stundaði nám í Myndlistaskóla Reykjavíkur 1980-84..
Ólafur Lárusson
Sýning
Á sýningunni er 213 verk eftir Ólaf Lárusson. Sýningin er frá 11. til 27.
Hér og nú - Kvennalistahátíð
Sýning
28 konur sýna verk eftir sig á kvennalistahátíð. Á hátíðinni eru einnig aðrar uppákomur. Ákveðið var að gefa öllum íslenskum myndlistarkonum kost á a
Jón Reykdal
Sýning
Á sýningunni eru 64 verk, olíumyndir og þurrkrítarmyndir eftir Jón Reykdal. Jón stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1962-66, Gerrit R