Markús Þór Andrésson, sýningarstjóri segir frá verkinu Flóð eftir Jónsa sem nú hefur verið sýnt í Hafnarhúsi frá því í júní 2024, en sýningunni lýkur sunnudaginn 19. janúar 2025.
Verkið hefur hlotið mikla athygli og lof og nú fer hver að verða síðastur að upplifa Flóð í Hafnarhúsi.