Kjarvalsstaðir
, til
Á sýningunni Usli er sjónum beint að höfundarverki myndlistarmannsins Hallgríms Helgasonar, sem er raunar ekki síður þekktur fyrir ritstörf og samfélagsrýni. Innan myndlistarinnar hefur sagnamaðurinn valið sér málverkið og teikninguna sem tjáningarform.
Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir árskorts- og menningarkortshafa. Börn fá frítt inn á safnið.
ATH. Fullt er á leiðsögnina kl. 14.00. Auka leiðsögn hefur verið bætt við kl. 16.00.
Skráning er nauðsynleg.