Leið­sögn | Hall­grímur Helga­son: Usli

til

Leiðsögn | Hallgrímur Helgason: Usli

Leiðsögn | Hallgrímur Helgason: Usli

Kjarvalsstaðir

til

Silja Bára Ómarsdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur og prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, verður með leiðsögn um sýninguna Usla, fimmtudaginn 30. janúar kl 20.00 á Kjarvalsstöðum.

Silja Bára skrifaði grein í sýningarskrá sem gefin var út í tengslum við yfirlitssýninguna Usla. Leiðsögnin tekur um klukkustund og er öllum opin.

Aðgöngumiði á safnið gildir, frítt inn fyrir handhafa árskorts og menningarkorts.