Helltu ljósi (frá nota­legu heimili þínu út á götu) | Seinni sýning

til

Helltu ljósi (frá notalegu heimili þínu út á götu) | Seinni sýning

Helltu ljósi (frá notalegu heimili þínu út á götu) | Seinni sýning

Hafnarhús

til

Að brenna kerti í glugganum þýddi áður: Ég býð þig velkominn. Þýðir það ennþá það sama?

Gagnvirk leiksýning innblásin af gluggatjaldalausu gluggunum sem loga með ljósaseríum og kertum. Gluggarnir geta kallað fram hlýju og tilfinningu um að vera utanaðkomandi.

Að brenna kerti í glugganum þýddi áður: Ég býð þig velkominn. Þýðir það ennþá það sama? Elisabeth Nienhuis hefur verið að banka upp á margar dyr í Reykjavík til að komast að því.

Verkið Helltu ljósi (Pour Light) er Innblásið af sögum þátttakenda frá Opna húsi Rauða Krossins, ferðamanna, heimamanna og vina, og er leit að íslenskri gestrisni.

Flutningur: Elisabeth Nienhuis og Phiny van Roekel Texti & raddir: Þátttakendur í Opnu húsi (Rauði Krossinn) Kvikmyndataka: Patrik Ontkovic

Tungumál: Enska Lengd: 45 mín Miðaverð: 1500 kr. (Tix.is)