Haustfrí grunn­skól­anna | Hrekkja­vöku­smiðja

, til

Haustfrí grunnskólanna | Hrekkjavökusmiðja

Haustfrí grunnskólanna | Hrekkjavökusmiðja

Ásmundarsafn

, til

Skapandi smiðja með hrekkjavökuþema!

Ásmundarsafn tekur þátt í Hrekkjavökunni í ár og við hitum upp í þessari hryllilega skemmtilegu smiðju.

Umsjón með smiðju: Maríanna Dúfa Sævarsdóttir.

Haustfrí 2024

Allt haustfríið verður boðið upp á ratleiki, smiðjur og fjör í söfnum Listasafns Reykjavíkur og fá fullorðnir frítt inn á safnið í fylgd barna.