Gleym mér ei | hádegis­tón­leikar

til

Gleym mér ei | hádegistónleikar

Gleym mér ei | hádegistónleikar

Kjarvalsstaðir

til

Nemendur í söng og hljóðfæraleik við Tónlistardeild Listaháskóla Íslands gleðja gesti og gangandi með ljúfum hádegistónum á miðvikudögum á Kjarvalsstöðum.

Tónleikaröðin ber titilinn Gleym mér ei og er fastur liður á hverju misseri.

Dagskrá haust 2024 á Kjarvalsstöðum kl. 12:15

  1. október - Ást og hjartans mál
  2. október - Draugar og drungi
  3. nóvember - Ljós í myrkri
  4. nóvember - Íslensk tunga
  5. nóvember - Hljóðfæraleikur
  6. nóvember - Hljóðfæraleikur

Ókeypis aðgangur og öll velkomin.