Verslun

Jónsi - Obsidian

 

Jónsi gaf út sína þriðju stúdíóplötu Obsidian í október 2021 í tilefni af samnefndri einkasýningu í Tanya Bonakder Gallery íNew York. 
Platan er til sölu í safnverslun Listasafns Reykjavíkur í tengslum við sýningu Jónsa á safninu, Flóð.

Þér gæti einnig líkað við